Celebrating with former fellows

Celebrating with former fellows This year is the 20th anniversary of UNU-FTP. We mark this in various ways, for example by inviting 22 former fellows to

Celebrating with former fellows

This year is the 20th anniversary of UNU-FTP.

We mark this in various ways, for example by inviting 22 former fellows to take part in the World Seafood  Congress (WSC) and the Fisheries Exhibition (Icefish) held in Iceland this week.

They have had quite a busy schedule since  arriving over the weekend -- attending lectures, preparing posters for the seafood congress, giving presentations, networking and, of course, having good time.

Altogether 347 fellows have completed the UNU-FTP six month training since 1997. They come from 53 countries mostly in Asia, Africa, S-America and the Caribbean.

Overall males are in majority but, interestingly, of this years’ 21 fellows 13 are female.

The UNU-FTP attaches great importance to continuing engagement and network building amongst its former fellows.

Apart from facilitating participation in high level conferences like the WSC and Icefish we also offer scholarships to those who wish to continue their post-graduate education at an Icelandic university.

About 30 have received such support; of them 10 have completed a PhD degree and other 10 a master degree.

---

Fagnađ međ gömlum nemendum

Á ţessu ári eru 20 ár frá ţví Sjávarútvegsskóli Háskóla Sameinuđu ţjóđanna hóf starfsemi.

Haldiđ er upp á ţennan áfanga međ ýmsum hćtti, m.a. međ ţví ađ bjóđa 22 eldri nemendum ađ taka ţátt í ráđstefnunni World Seafood Congress (WSC) og Íslensku sjávarútvegssýningunni (Icefish) sem báđar fara fram í ţessari viku.

Hafa nemendurnir veriđ önnum kafnir síđan ţeir komu til landsins um síđustu helgi – hlýđa á erindi, ganga frá veggspjöldum fyrir ráđstefnuna, halda fyrirlestra, styrkja tengsl viđ kollega og – ađ sjálfsögđu – skemmta sér.

Alls hafa 347 nemendur lokiđ námi frá skólanum frá upphafi, ţ.e. útskrifast á árunum 1999-2017. Ţessu til viđbótar koma svo ţeir nemendur sem hófu nám í síđustu viku og  útskrifast nćsta vor (2018) alls 21 nemandi.

Ţeir koma frá alls 53 löndum. Flestir frá Víetnam, eđa 26, og tuttugu eđa fleiri hafa komiđ frá Úganda, Kína, Kenía, Sri Lanka og Tansaníu. Hingađ hafa komiđ nemendur frá Nárú og Vanúatú, Súrínam og Sankti Lúsíu, svo fátt eitt sé taliđ. Og sex hafa komiđ frá Norđur-Kóreu.

Í ţessum hópi eru karlar í meirihluta en ţađ er athyglisvert ađ af ţeim 21 sem eru ađ hefja nám nú í haust eru 13 konur.

Sjávarútvegsskólinn leggur mikla áherslu á ađ nemendur haldi áfram ađ efla sig eftir útskrift og stuđlar ađ ţví međ ýmsum hćtti.

Fyrir utan ađ styđja ţá til ađ taka ţátt í alţjóđlegum ráđstefnum og sýningum eins og WSC og Icefish hefur skólinn t.d. útvegađ hátt í ţrjátíu fyrrverandi nemendum styrki til framhaldsnáms viđ háskóla hér á landi.

Former fellows


Division

UNITED NATIONS UNIVERSITY

Fisheries training programme
Skulagata 4
IS - 121 Reykjavik,Iceland
unu@unuftp.is