Seeing and experiencing

Seeing and experiencing As usually the UNU-FTP fellows have been very busy during the autumn period. Apart from heavy academic work schedule they are also

Seeing and experiencing

(Ath.: Íslensk útgáfa fylgir á eftir ensku útgáfunni hér ađ neđan.)

As usually the UNU-FTP fellows have been very busy during the autumn period. Apart from heavy academic work schedule they are also confronted with the task to adapt to a new environment.

Sometimes, of course, it is too much and everybody has to chill out. That is why we have the field trips: They provide excellent opportunities for seeing, experiencing, relaxing and bonding.

Let’s take a look:

Altogether 368 fellows have completed the UNU-FTP six month training since 1997. They come from 53 countries mostly in Asia, Africa, S-America and the Caribbean.

---

Ađ sjá og upplifa

Eins og venjulega eru nemendur Sjávarútvegsskólans búnir ađ vera önnum kafnir í haust. Fyrir utan námiđ sjálft sem er mjög  krefjandi ţurfa ţeir ađ leggja hart ađ sér til ađ ađlagast framandi umhverfi.

En ađ sjálfsögđu gefst annađ slagiđ stund á milli stríđa. Vettvangsferđirnar sem skólin skipuleggur eru t.d.  kćrkomnar til ađ sjá, upplifa, slaka á og mynda tengsl.

Kíkjum á nokkur dćmi:

Alls hafa 368 nemendur lokiđ námi frá skólanum frá upphafi. Ţeir koma frá yfir 50 löndum, flestir frá Víetnam, Úganda, Kína, Kenía, Sri Lanka og Tansaníu. Skólinn hefur einnig útskrifađ nemendur frá fölmörgum smáum eyríkjum ţar sem sjávarútvegur er mikilvćgur eins og Nárú, Vanúatú, Súrínam og Sankti Lúsíu.

Seeing and exploring


Division

UNITED NATIONS UNIVERSITY

Fisheries training programme
Skulagata 4
IS - 121 Reykjavik,Iceland
unu@unuftp.is